Bahnhofstraße/Station Streets
4. November 2012Vernissage: 28 July Saturday 3 pm
Ports are dynamic places, subject to
various technical and economic changes
during centuries. But nevertheless the
remaining old port structures offer
corners and niches with hidden aesthetics
and secret beauties. In rotten storehouses
and wharf sideways the photographer
discovers unexpected, peaceful, charming
sights.
Thomas Hoeren, professor at the
University of Münster and lecturer at the
Art Academy in Münster (Germany), has
visited old ports in Iceland and Northern
Germany over years in order to fix some
of the hidden signs of the specific harbor
aura of decay. Technically the photos
are not aimed at representing high-end
coloured pictures; they are black & white
pictures made with a Leica M, developed
inter alia by hand in a dark room, rough,
sometimes consciously grainy. The photos
were mostly taken in Djupavik (Westfjords/
Iceland), Hafnafjördur (Iceland), Emden
(Germany) and Cuxhaven (Germany).
The exhibition will be shown again in
November 2012 in the Port Museum
Bremen (Germany) and in 2013 in
Halfnarfjördur (Iceland).
Hafnir eru staðir sem hlaðnir eru orku
og bera vitni um ýmsar tæknilegar og
efnahagslegar breytingar í gegnum
aldirnar. Gamlar hafnarborgir bjóða upp
á margs konar byggingarlag með króka
og skúmaskot sem fela í sér leynda
fegurð. Í niðurnýddri vörugeymslu eða á
gamalli bryggju uppgötvar ljósmyndarinn
óvænt, friðsæl og töfrandi myndefni.
Thomas Hoeren, er prófessor við
Háskólann í Münster í Þýskalandi og
fyrirlesari við Listaakademíuna í sömu
borg. Hann hefur heimsótt gamlar hafnir/
bryggjur á Ísland og í Norður-Þýskalandi
á undanförnum árum til þess að festa á
mynd nokkuð af þessu falda myndefni
sem er svo sérstakt fyrir andrúmsloft
þeirrar hnignunar sem þar hefur orðið.
Myndunum er ekki ætlað að vera
hágæða-eða litljósmyndir; þær eru allar
svart hvítar, teknar á Leica M, framkallaðar
í myrkraherbergi, hráar og stundum
vísvitandi kornóttar.
Myndirnar eru flestar teknar í Djúpavík
á Ströndum, á Vestfjörðum, Hafnarfirði,
Emden og Cuxhaven í Þýskalandi.
Sýningin verður einnig haldin í Port
Museum í Bremen í nóvember 2012 og
árið 2013 í Hafnarfirði.